Fyrsta mótið í nýrri og spennandi suðurlandsdeild

Suðurlandsdeildin hefst á morgun þriðjudagskvöldið 31.janúar

Keppni hefst klukkan 18:00 en húsið opnar 17:45

Aðgangseyrir er 1.000 kr en frítt fyrir 14 ára og yngri.

Hópur Knapi Lið Hestur

1 Sigurður Sigurðarson Krappi ehf Eldur frá Einhamri 2
1 Lea Shell Krappi ehf Eyvör frá Efra-Hvoli
1 Sæmundur Sæmundsson Kvistir Austri frá Úlfsstöðum
2 Guðbjörn Tryggvason Kvistir Álfhildur frá Skáney
2 Hlynur Pálsson Kvistir Sörli frá Litlu-Sandvík
2 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Kvistir Lottó frá Kvistum
3 Eygló Arna Guðnadóttir VÍKINGarnir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum
3 Benjamín Sandur Ingólfsson Krappi ehf Hamar frá Hafsteinsstöðum
3 Theódóra Þorvaldsdóttir Þverholt/Pula Sproti frá Sauðholti 2
4 Marjolijn Tiepen Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll Hrafn frá Markaskarði
4 Ólafur Þórisson Húsasmiðjan Galdur frá Miðkoti
4 Steingrímur Jónsson Kálfholt Púki frá Kálfholti
5 Elín Hrönn Sigurðardóttir Þverholt/Pula Davíð frá Hofsstöðum
5 Gréta Rut Bjarnadóttir Hjarðartún Kolbakur frá Laugabakka
5 Jón Páll Sveinsson Hjarðartún Sesar frá Lönguskák
6 Jóhann Ólafsson Heimahagi Flóki frá Flekkudal
6 Eyrún Jónasdóttir Kálfholt Maístjarna frá Kálfholti
6 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Hlökk ehf Snillingur frá Sólheimum
7 Alma Gulla Matthíasdóttir VÍKINGarnir Neisti frá Strandarhjáleigu
7 Annika Rut Arnarsdóttir Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll Spes frá Herríðarhóli
7 Lena Zielinski Krappi ehf Prinsinn frá Efra-Hvoli
8 Sigurlín F Arnarsdóttir Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll Reykur frá Herríðarhóli
8 Guðbrandur Magnússon Ice Wear Straumur frá Valþjófsstað 2
9 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hlökk ehf Sváfnir frá Miðsitju
9 John Sigurjónsson Heimahagi Evelyn frá Litla-Garði
9 Vignir Siggeirsson Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Hátíð frá Hemlu II
10 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Frægur frá Strandarhöfði
10 Ísleifur Jónasson Kálfholt Kæti frá Kálfholti
10 Kristín Lárusdóttir Ice Wear Aðgát frá Víðivöllum fremri
11 Vilborg Smáradóttir Ice Wear Grunnur frá Hólavatni
11 Hallgrímur Birkisson Hlökk ehf Ási frá Merkigarði
11 Bjarni Elvar Pétursson Hjarðartún Salka frá Hofsstöðum
12 Hekla Katharína Kristinsdóttir Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll Kylja frá Árbæjarhjáleigu II
12 Auðunn Kristjánsson Hjarðartún Vörður frá Lynghaga
12 Sarah Maagaard Nielsen Húsasmiðjan Kátur frá Þúfu í Landeyjum
13 Hrönn Ásmundsdóttir Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Dimmir frá Strandarhöfði
13 Katrín Sigurðardóttir Húsasmiðjan Von frá Meiri-Tungu 3
13 Halldór Gunnar Victorsson Heimahagi Von frá Bjarnanesi
14 Matthías Elmar Tómasson Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Austri frá Svanavatni
14 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Kálfholt Þryma frá Ólafsvöllum
14 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þverholt/Pula Þytur frá Stykkishólmi
15 Hjörtur Magnússon Þverholt/Pula Þjóð frá Þverá II
15 Janita Fromm VÍKINGarnir Náttfari frá Bakkakoti
15 Heiðdís Arna Ingvadóttir Hlökk ehf Glúmur frá Vakurstöðum
16 Guðmundur Baldvinsson VÍKINGarnir Þór frá Bakkakoti
16 Guðmar Þór Pétursson Heimahagi Brúney frá Grafarkoti
17 Hlynur Guðmundsson Ice Wear Leikur frá Glæsibæ 2
17 Davíð Jónsson Húsasmiðjan Ólína frá Skeiðvöllum

 

Sjáumst hress og kát í Rangárhöllinni