S.l. þriðjudag var keppt í fjórgang í Suðurlandsdeildinni. Keppnin var virkilega vel heppnuð og er mikil tilhlökkun fyrir næstu keppni sem verður parafimi.

Staðan í liðakeppninni eftir fyrstu keppni er:

1. Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 72,5
2. Krappi ehf 66,5
3. Heimahagi 63
4. IceWear 62,5
5. Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 60
6. Húsasmiðjan 58,5
7. VÍKINGarnir 52,5
8. Hjarðartún 40,5
9.-10. Þverholt-Pula 36
9.-10. Kvistir 36
11. Hlökk ehf 30,5
12. Kálfholt 21,5

Fjórgangur V2
A úrslit Opinn flokkur – 1. flokkur –

Mót: IS2017GEY011 – Suðurlandsdeildin Dags.: 31.1.2017 r
Félag: Geysir, Rangárhöllin
Sæti Nafn / hestur / lið Heildareinkunn Stig
1 Jón Páll Sveinsson / Sesar frá Lönguskák / Hjarðarún 7,37 24
2 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Frægur frá Strandarhöfði / Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 7,07 23
3 Guðmar Þór Pétursson / Brúney frá Grafarkoti / Heimahagi 6,97 22
4 Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri / IceWear 6,83 21
5 John Sigurjónsson / Evelyn frá Litla-Garði / Heimahagi 6,73 20
6 Lena Zielinski / Prinsinn frá Efra-Hvoli / Krappi ehf 6,43 19
Fjórgangur V2
A úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –
Mót: IS2017GEY011 – Suðurlandsdeildin Dags.: 31.1.2017
Félag: Geysir, Rangárhöllin
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Janita Fromm / Náttfari frá Bakkakoti / VÍKINGarnir 7,13
2 Annika Rut Arnarsdóttir / Spes frá Herríðarhóli / Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 6,70
3 Hrönn Ásmundsdóttir / Dimmir frá Strandarhöfði / Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 6,60
4 Benjamín Sandur Ingólfsson / Hamar frá Hafsteinsstöðum / Krappi ehf 6,43
5 Vilborg Smáradóttir / Grunnur frá Hólavatni / IceWear 6,33
6 Sarah Maagaard Nielsen / Kátur frá Þúfu í Landeyjum / Húsasmiðjan 6,27
Fjórgangur V2
Forkeppni Opinn flokkur – 1. flokkur –
Mót: IS2017GEY011 – Suðurlandsdeildin Dags.: 31.1.2017
Félag: Geysir, Rangárhöllin
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Jón Páll Sveinsson / Sesar frá Lönguskák 7,00
2 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Frægur frá Strandarhöfði 6,93
3 Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,70
4 Guðmar Þór Pétursson / Brúney frá Grafarkoti 6,63
5 John Sigurjónsson / Evelyn frá Litla-Garði 6,53
6 Lena Zielinski / Prinsinn frá Efra-Hvoli 6,47
7 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Þytur frá Stykkishólmi 6,40
42958 Sæmundur Sæmundsson / Austri frá Úlfsstöðum 6,37
42958 Ólafur Þórisson / Galdur frá Miðkoti 6,37
42958 Alma Gulla Matthíasdóttir / Neisti frá Strandarhjáleigu 6,37
42958 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Kylja frá Árbæjarhjáleigu II 6,37
43082 Sigurður Sigurðarson / Eldur frá Einhamri 2 6,33
43082 Hlynur Guðmundsson / Leikur frá Glæsibæ 2 6,33
14 Davíð Jónsson / Ólína frá Skeiðvöllum 6,30
15 Vignir Siggeirsson / Hátíð frá Hemlu II 6,27
16 Hjörtur Magnússon / Þjóð frá Þverá II 6,17
17-18 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Lottó frá Kvistum 6,13
17-18 Ingunn Birna Ingólfsdóttir / Þryma frá Ólafsvöllum 6,13
19 Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,10
20 Hallgrímur Birkisson / Ási frá Merkigarði 6,00
21 Marjolijn Tiepen / Hrafn frá Markaskarði 5,93
22 Ísleifur Jónasson / Kæti frá Kálfholti 5,87
23 Auðunn Kristjánsson / Vörður frá Lynghaga 5,70
24 Guðmundur Baldvinsson / Þór frá Bakkakoti 5,20

Fjórgangur V2
Forkeppni Opinn flokkur – 2. flokkur –

Mót: IS2017GEY011 – Suðurlandsdeildin Dags.: 31.1.2017
Félag: Geysir, Rangárhöllin
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Janita Fromm / Náttfari frá Bakkakoti / VÍKINGarnir 6,80
2 Hrönn Ásmundsdóttir / Dimmir frá Strandarhöfði / Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 6,43
3 Benjamín Sandur Ingólfsson / Hamar frá Hafsteinsstöðum / Krappi ehf 6,20
42830 Vilborg Smáradóttir / Grunnur frá Hólavatni / IceWear 6,17
42830 Sarah Maagaard Nielsen / Kátur frá Þúfu í Landeyjum / Húsasmiðjan 6,17
6 Annika Rut Arnarsdóttir / Spes frá Herríðarhóli / Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 6,13
42924 Sigurlín F Arnarsdóttir / Reykur frá Herríðarhóli / Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 6,10
42924 Matthías Elmar Tómasson / Austri frá Svanavatni / Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 6,10
9 Heiðdís Arna Ingvadóttir / Glúmur frá Vakurstöðum / Hlökk ehf 6,07
10 Halldór Gunnar Victorsson / Von frá Bjarnanesi / Heimahagi 6,03
11 Lea Shell / Eyvör frá Efra-Hvoli / Krappi ehf 5,97
12 Katrín Sigurðardóttir / Von frá Meiri-Tungu 3 / Húsasmiðjan 5,93
13 Eygló Arna Guðnadóttir / Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum / VÍKINGarnir 5,90
14 Gréta Rut Bjarnadóttir / Kolbakur frá Laugabakka / Hjarðartún 5,83
15 Steingrímur Jónsson / Púki frá Kálfholti / Kálfholt 5,77
16 Guðbrandur Magnússon / Straumur frá Valþjófsstað 2 / IceWear 5,73
17 Hlynur Pálsson / Sörli frá Litlu-Sandvík / Kvistir 5,67
18 Elín Hrönn Sigurðardóttir / Davíð frá Hofsstöðum / Þverholt-Pula 5,63
19 Jóhann Ólafsson / Flóki frá Flekkudal / Heimahagi 5,60
20 Guðbjörn Tryggvason / Álfhildur frá Skáney / Kvistir 5,57
21-22 Ragnheiður Hallgrímsdóttir / Snillingur frá Sólheimum / Hlökk ehf 5,47
21-22 Bjarni Elvar Pétursson / Salka frá Hofsstöðum / Hjarðartún 5,47
23 Theódóra Þorvaldsdóttir / Sproti frá Sauðholti 2 / Þverholt-Pula 5,10
24 Eyrún Jónasdóttir / Maístjarna frá Kálfholti / Kálfholt 4,43