Stjórn Rangárbakka

Stjórn Rangárbakka, þjóðaleikvangs íslenska hestsins ehf er kjörin á aðalfundi ár hvert.

Í stjórn Rangárhallar eiga sæti

Kristinn Guðnason, formaður.
Helga Ragna Pálsdóttir, vara-formaður.
Vilborg Smáradóttir, gjaldkeri.
Sóley Margeirsdóttir, meðstjórnandi.
Gústav Magnús Ásbjörnsson, ritari.

Til vara:
Guðmundur Viðarsson
Eiríkur Vilhelm Sigurðarson

Til þess að senda erindi á stjórn Rangárbakka skal senda á rangarhollin@gmail.com.

kt. 6912002130.
vsk nr. 81607