Er svæðið bókað?

Hvenær er reiðhöllin laus ?

Ef hún er ekki bókuð þá er hún laus fyrir þá sem eiga virkan aðgang.

Fyrir bókanir er hægt að senda póst á rangarhollin@gmail.com. Bókanir verða að berast að minnsta kosti með sólarhrings fyrirvara.

Gjaldskrá fyrir reiðhöll má nálgast hér.

Eru Rangárbakkar bókaðir ?

Við munum eftir fremsta megni setja inn bókaða tíma vegna vinnu við völlinn, keppni og sýninga. Sumarið 2021 munu hestamenn geta bókað völlinn fyrir æfingar líkt og tíðkast hefur í Rangárhöllinni.

Bókanir skal senda á rangarhollin@gmail.com og er aldrei hægt að bóka samdægurs.

Tímagjald fyrir 30 mín er 4.500 kr.