Staðan í deildinni

Eftir fyrstu tvær greinar Suðurlandsdeildarinnar er það lið Byko sem leiðir með 186 stig, í öðru sæti er Smiðjan Brugghús með 156 stig og þriðja sæti lið Húsasmiðjunnar með 153 stig.

Í liðakeppni Suðurlandsdeildarinnar leiðir nú lið Byko, í öðru sæti er lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns og Smiðjan Brugghús í því þriðja.
Sæti Lið Stig
1 Byko 278
2 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 220
3 Smiðjan Brugghús 216,5
4 Kvistir 208
5 Krappi 193
6 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 187,5
7 Húsasmiðjan 186
8 Efsta-Sel 184
9 Fet/Þverholt 165,5
10 Toltrider 157,5
11 Heklu hnakkar 142
12 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 132,5
13 Kjarr 101
14 Káragerði/Lokarækt 64,5