Stigagjöf – staðan

Staðan í liðakeppninni fyrir lokamót Suðurlandsdeildarinnar þar sem keppt verður í fimmgang er:

Sæti – Lið – Stig
1. Krappi – 234
2. Húsasmiðjan – 190,5
3. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð – 184
4. Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll – 165
5. Heimahagi – 159
6. Sunnuhvoll/Ásmúli – 145
7. IceWear – 141
8. Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar – 139
9. GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir – 138
10. Þverholt/Pula – 132
11. Kálfholt/Hjarðartún – 105
12. Litland Ásahreppi – 67,5

Þrátt fyrir að lið Krappa sé komið með töluvert forskot fyrir lokakeppnina sem fram fer þann 20. mars í Rangárhöllinni á Hellu þá getur ennþá allt gerst. 600 stig eru í pottinum á hverju kvöldi og getur lið að mestu fengið 94 stig fyrir kvöldið.