Stigagjöf – staðan

Í Suðurlandsdeildinni keppa lið. Einstaklingar innan hvers liðs safna stigum og gefur 1. sæti í hvorum flokk 24 stig. 24. sæti gefur 1.stig. Hvert einasta sæti er því mikilvægt!

Staðan í liðakeppninni eftir fyrstu keppni er:

Sæti Lið Stig
1. Krappi ehf 248,5
2. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 232,5
3. Húsasmiðjan 192,5
4. VÍKINGarnir 165,5
5. Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll 156,5
6.-7. IceWear 143
6.-7. Heimahagi 143
8. Þverholt/Pula 137
9. Kvistir 109
10. Kálfholt 98,5
11. Hjarðartún 92,5
12. Hlökk 81,5