Gjaldskrá 2024

Rangárhöllin/anddyri

Leiga á anddyri í Rangárhöll: 59.000 kr

Rangárhöll/reiðhöll

Leiga á Reiðhöll til einkanota án aðgangs að anddyri 6.500 kr/klst.
Afsláttur er veittur ef leigðar eru margar samliggjandi klst.

Leiga á reiðhöll til reiðkennslu 2.500 kr/klst.
Athugið að hér er ekki um að ræða einkaleigu, aðrir geta verið í höllinni á sama tíma í reiðkennslu eða að þjálfa sín hross.

Stóðhestahús:

Stía í stóðhestahúsi 18.000 kr*

Lyklaleiga á Rangárhöllini til þjálfunar**

Búslyklar:
12.500 kr/mán fyrir tamningamann/bú.
30.000 kr/3 mán fyrir tamningamann/bú.
49.500 kr/6 mánuðir fyrir tamningamann/bú.
89.500 kr/12 mánuðir fyrir tamningamann/bú.
1 skipti – 2.500 kr
20 skipti – 29.760 kr.****

Áhugamenn:
Fyrir einstaklinga:       3000 kr á mánuði***
20 skipti – 14.880 kr.****
Fyrir fjölskyldur:          4500 kr á mánuði***
20 skipti – 22.320 kr****
Öll verð innihalda VSK.

*             Hvorki hey né spænir er innifalinn. Hægt er að semja um lægri verð ef teknar eru fimm eða fleiri stíur. Ef teknar eru fimm eða fleiri stíur í fleiri en 3 mánuði fylgir einnig með aðgangur að Rangárhöll til þjálfunar.

**           Ekki fylgir aðgangur að anddyri Rangárhallarinnar. Þessi aðgangur er aðeins til þjálfunar. Til annarar notkunar en þjálfunar s.s. kennslu, sölusýninga eða annara viðburða gildir gjaldskrá Rangárhallarinnar.

***         Kaupa þarf aðgang að lágmarki fyrir tvo mánuði í upphafi, eftir það er greitt fyrir hvern hafinn mánuð.

****       1 skipti = 1 dagur. Skipti gilda í 1 ár frá útgáfudegi lykils.