Nú liggur það fyrir að fimm ný lið munu taka þátt í Suðurlandsdeildinni 2021 og óskum við nýjum liðum til hamingju með að vera komin í deildina!

Lið sem halda áfram frá fyrra tímabili eru:

Byko

Húsasmiðjan

Krappi

Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær

Toltrider

Fet/Kvistir

Heklu hnakkar

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

Smiðjan Brugghús (var Equsana)

 

Ný lið eru:

Kjarr

Þverholt/Fet

Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún

Efsta-Sel

Lið Hlyns Páls

 

Mikilvægar dagsetningar framundan:

22.nóvember 2020 – Liðin þurfa að vera búin að skila inn fullskipuðu liði.

26.nóvember 2020 – Fundur með liðstjórum varðandi skipulag deildarinnar 2021.

1.desember 2020 – greiðsluseðill verður sendur út fyrir 1/2 af greiðslu fyrir þátttökugjald deildarinnar 2021.

Við erum gífurlega spennt fyrir deildinni og hlökkum til nýs tímabils.

Ef það eru einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband,

F.h. stjórnar Suðurlandsdeildar

Eiríkur Vilhelm Sigurðarson

s: 8662632

 

Dagsetningar móta hafa verið ákveðnar með fyrirvara um niðurröðun greina.

2.febrúar – Parafimi

16.febrúar – Fjórgangur

2.mars – Fimmgangur

16.mars – Tölt og skeið

20.mars – lokahóf

Niðurröðun greina verður rædd á fundi með liðstjórum 26. nóvember.