Suðurlandsdeildin hefst 1. mars

Suðurlandsdeildin hefst 1. mars

Nú styttist í að deildir vetrarins hefji göngu sína og er Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum þar engin undantekning. Suðurlandsdeildin er að fara af stað í sjötta skipti! 14 lið hafa skráð sig til leiks sem samanstanda af 84 knöpum. Einhverjar breytingar hafa orðið á liðsskipan ásamt því að þrjú ný lið eru skráð! Allt verður þetta betur kynnt þegar nær dregur deildinni! Dagsetningar 2022 1.mars – parafimi 15.mars – fjórgangur 29.mars – fimmgangur 26.apríl – tölt og skeið Sjáumst í Rangárhöllinni á Hellu í...
Lið Byko sigrar Suðurlandsdeildin 2021

Lið Byko sigrar Suðurlandsdeildin 2021

Eftir algjörlega magnaðan vetur þá lauk fimmta tímabili Suðurlandsdeildarinnar nú í kvöld þar sem keppt var í tölti og skeiði. Það var lið Byko sem hlaut flest stig eftir veturinn en liðið halaði inn 371 stigi, í öðru sæti var lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns með 321 stig og Kvistir í því þriðja með 292 stig. Lið Smiðjunnar Brugghús og Húsasmiðjunnar komu þar rétt á eftir. Sæti Lið Stig 1 Byko 371 2 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 321 3 Kvistir 292 4 Smiðjan Brugghús 288 5 Húsasmiðjan 283 6 Krappi 267 7 Fet/Þverholt 265 8 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 261 9 Efsta-Sel 239 10 Toltrider 212 11 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 201 12 Hekluhnakkar 199 13 Kjarr 147 14 Káragerði/Lokarækt 112   En í kvöld var keppt í skeiði og tölti. Það var lið Húsasmiðjunnar sem sigraði liðakeppni skeiðsins enda lentu liðsmenn þeirra í 1. Sæti í flokki atvinnumanna og 3. Sæti í flokki áhugamanna. Í flokki áhugamanna var það Aasa Ljungberg á Rangá frá Torfunesi sem fór hraðast á tímanum 8,21 sek, Aasa keppir fyrir lið Vöðla/Snilldarverks/Sumarliðabæjar. Í flokki áhugamanna var það Sigursteinn Sumarliðason á Krókus frá Dalbæ sem fór hraðast á tímanum 7,76 sek, Sigursteinn keppir fyrir lið Húsasmiðjunnar. Efstu sex í hvorum flokki fyrir sig má sjá hér að neðan: Úrslit atvinnumanna Sæti Knapi Hestur Tími Lið 1. Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,76 Húsasmiðjan 2. Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gígjarhóli 7,91 Kvistir 3. Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7,97 Káragerði/Lokarækt 4. Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 8,36 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 5. Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 8,45 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 6. Ólafur Andri Guðmundsson Heiða frá Skák 8,75 Fet/Þverholt   Úrslit áhugamanna Sæti Knapi Hestur Tími Lið...

Suðurlandsdeildin 2021 – ráslistar í skeiði og tölti!

Nú fer Suðurlandsdeildin að líða undir lok en lokakeppni deildarinnar fer fram þann 11. maí n.k. þar sem keppt verður í tölti og skeiði. Skeið verður haldið utandyra og hefst keppni í skeiði kl. 18:00 og áætlað að tölt hefjist kl. 19:15, það getur þó breyst og verður nánar tilkynnt eftir að skeiði lýkur. Eftir fyrstu þrjár greinarnar leiðir lið Byko, Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún í öðru og Smiðjan Brugghús í því þriðja. Það verður því hörkuspennandi keppni á morgun enda margir feiknasterkir hestar skráðir til leiks. Við viljum þakka þeim fjölmörgu styrktaraðilum sem styrkt hafa Suðurlandsdeildina í vetur sem og Alendis fyrir frábært samstarf við beinar útsendingar. Suðurlandsdeildin verður í beinni útsendingu á Alendis TV en engir áhorfendur verða leyfðir á staðnum. Ráslisti í skeiði Suðurlandsdeildin 2021 100m skeið – keppni hefst kl. 18:00 Nr. Atv / Á Knapi Hestur Litur Lið 1 Atv Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn Húsasmiðjan 2 Á Halldóra Anna Ómarsdóttir Lifun frá Bólstað Bleikálóttur Efsta-Sel 3 Atv Vignir Siggeirsson Garún frá Búlandi Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 4 Á Árni Sigfús Birgisson Árdís frá Stóru- Heiði Brúnn Byko 5 Atv Ólafur Andri Guðmundsson Heiða frá Skák Jarpur Fet/Þverholt 6 Á Sara Pesenacker Tromma frá Skúfslæk Brúnn Krappi 7 Atv Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ Brúnstjörnóttur Smiðjan Brugghús 8 Á Anna M Geirsdóttir Nói frá Flugumýri II Bleikálóttur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 9 Atv Herdís Rútsdóttir Heggur frá Hvannstóði Brúnn Byko 10 Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Rangá frá Torfunesi Móálóttur Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 11 Atv Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku Brúnstjörnóttur Hekluhnakkar 12 Á Heiðar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum Jarpur Töltrider 13 Atv Helga Una Björnsdóttir Jarl frá Kílhrauni Rauðskjóttur Kjarr 14...
Lið Byko sigrar fimmgang Suðurlandsdeildarinnar 2021

Lið Byko sigrar fimmgang Suðurlandsdeildarinnar 2021

Í kvöld fór fram í Rangárhöllinni á Hellu fimmgangur Suðurlandsdeildar í hestaíþróttum en þetta var þriðja mótið af fjórum. Það var lið Byko sem stóð uppi sem sigurvegari liðakeppninnar í kvöld og leiðir liðið einnig heildar liðakeppnina! Liðsmenn Byko náðu frábærum árangri í kvöld þar sem Maiju Maria Varis sigraði flokk áhugamanna á Evu frá Reykjadal, Herdís Rútsdóttir hafnaði í þriðja sæti í flokki atvinnumanna á Klassík frá Skíðbakka I. Af öðrum liðsmönnum lenti Árni Sigfús Birgisson í 8. sæti í flokki áhugamanna og Elin Holst á Spurningu frá Syðri-Gegnishólum í því 12. Í liðakeppni Suðurlandsdeildarinnar leiðir nú lið Byko, í öðru sæti er lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns og Smiðjan Brugghús í því þriðja. Sæti Lið Stig 1 Byko 278 2 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 220 3 Smiðjan Brugghús 216,5 4 Kvistir 208 5 Krappi 193 6 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 187,5 7 Húsasmiðjan 186 8 Efsta-Sel 184 9 Fet/Þverholt 165,5 10 Toltrider 157,5 11 Heklu hnakkar 142 12 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 132,5 13 Kjarr 101 14 Káragerði/Lokarækt 64,5 Úrslit áhugamanna fóru eftirfarandi Sæti Knapi Hestur Lið Einkunn 1 Maiju Maria Varis Eva frá Reykjadal Byko 6,83 2 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Fet/Þverholt 6,5 3 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Smiðjan-Brugghús 6,36 4 Hermann Arason Vörður frá Vindási Efsta-Sel 6,33 5 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakot Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 6,33 6 Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal Kvistir 6,07 7 Anna M. Geirsdóttir Nói frá Flugumýri II Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 6,02 Úrslit atvinnumanna fóru eftirfarandi Sæti Knapi Hestur Lið Einkunn 1 Helga Una Björnsdóttir Byrjun frá Akurgerði Kjarr 7,12 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 7,02 3 Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Byko 6,98 4 Matthías Leó...

Suðurlandsdeild – fimmgangur – ráslisti

Þá er að koma að þriðju grein Suðurlandsdeildarinnar í hestaíþróttum en næst á dagskrá er fimmgangur og fer keppnin fram þriðjudaginn 27. apríl 2021 kl. 18:00 í Rangárhöllinni á Hellu. Suðurlandsdeildin verður í beinni útsendingu á ALENDIS í vetur og hvetjum við alla að sjálfsögðu til þess að fylgjast með þar. Eins og staðan er gagnvart sóttvörnum verður húsið ekki opið fyrir áhorfendur. Ráslistinn er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur: Suðurlandsdeildin 2021 – fimmgangur Keppni hefst kl. 18:00 – sýnt er frá mótinu í beinni á Alendis TV Holl Hönd Atv/Á Knapi Hestur Litur Lið 1 V Á Ármann Sverrisson Stjarni frá Selfossi Rauðstjörnótt Káragerði/Lokarækt 1 V Á Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum Rauður Toltrider 1 V Á Hjördís Rut Jónsdóttir Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Grár Smiðjan Brugghús 2 H Atv Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Brúnn Byko 2 H Atv Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 Móálóttur Húsasmiðjan 2 H Á Johannes Amplatz Brana frá Feti Brúnn Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 3 V Atv Vignir Siggeirsson Jörfi frá Hemlu II Jarpur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 3 V Atv Helga Una Björnsdóttir Byrjun frá Akurgerði Brúnn Kjarr 3 V Á Axel Ásbergsson Kandís frá Litlalandi Rauðskjóttur Hekluhnakkar 4 V Á Hermann Arason Vörður frá Vindási Jarpur Efsta-Sel 4 V Á Elín Árnadóttir Kristall frá Vík í Mýrdal Brúnn Kvistir 4 V Á Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður Fet/Þverholt 5 V Atv Daníel Jónsson Þór frá Stóra- Hofi Rauðstjörnótt Efsta-Sel 5 V Á Bjarki Freyr Arngrímsson Karítas frá Kirkjufelli Jarpur Kjarr 5 V Atv Sigvaldi Lárus Guðmundsson Vísir frá Helgatúni Rauðstjörnótt glófext Kvistir 6 V Atv Matthías Leó Matthíasson Heiðdís...
Suðurlandsdeildin hefur göngu sína á ný eftir COVID pásu!

Suðurlandsdeildin hefur göngu sína á ný eftir COVID pásu!

Suðurlandsdeildan hefur göngu sína á ný eftir COVID pásu þann 27. apríl næstkomandi þar sem keppt verður í fimmgang. Lokamót verður svo haldið 11. maí þar sem keppt verður í tölti og skeiði. Eftir fyrstu tvær greinar Suðurlandsdeildarinnar er það lið Byko sem leiðir með 186 stig, í öðru sæti er Smiðjan Brugghús með 156 stig og þriðja sæti lið Húsasmiðjunnar með 153 stig. Sæti Lið Samtals 1. Byko 186 2. Smiðjan Brugghús 156 3. Húsasmiðjan 153 4. Kvistir 149 5. Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 147 6. Krappi 139,5 7. Efsta-Sel 116 8. Fet/Þverholt 112,5 9. Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 111,5 10. Toltrider 104,5 11. Heklu hnakkar 96,5 12. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 89,5 13. Kjarr 39 14. Káragerði/Lokarækt...