Nú fer Suðurlandsdeildin að líða undir lok en lokakeppni deildarinnar fer fram þann 11. maí n.k. þar sem keppt verður í tölti og skeiði. Skeið verður haldið utandyra og hefst keppni í skeiði kl. 18:00 og áætlað að tölt hefjist kl. 19:15, það getur þó breyst og verður nánar tilkynnt eftir að skeiði lýkur. Eftir fyrstu þrjár greinarnar leiðir lið Byko, Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún í öðru og Smiðjan Brugghús í því þriðja. Það verður því hörkuspennandi keppni á morgun enda margir feiknasterkir hestar skráðir til leiks.
Við viljum þakka þeim fjölmörgu styrktaraðilum sem styrkt hafa Suðurlandsdeildina í vetur sem og Alendis fyrir frábært samstarf við beinar útsendingar.
Suðurlandsdeildin verður í beinni útsendingu á Alendis TV en engir áhorfendur verða leyfðir á staðnum.
Ráslisti í skeiði
Suðurlandsdeildin 2021
100m skeið – keppni hefst kl. 18:00
Nr. Atv / Á Knapi Hestur Litur Lið
1 Atv Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn Húsasmiðjan
2 Á Halldóra Anna Ómarsdóttir Lifun frá Bólstað Bleikálóttur Efsta-Sel
3 Atv Vignir Siggeirsson Garún frá Búlandi Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
4 Á Árni Sigfús Birgisson Árdís frá Stóru- Heiði Brúnn Byko
5 Atv Ólafur Andri Guðmundsson Heiða frá Skák Jarpur Fet/Þverholt
6 Á Sara Pesenacker Tromma frá Skúfslæk Brúnn Krappi
7 Atv Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ Brúnstjörnóttur Smiðjan Brugghús
8 Á Anna M Geirsdóttir Nói frá Flugumýri II Bleikálóttur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
9 Atv Herdís Rútsdóttir Heggur frá Hvannstóði Brúnn Byko
10 Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Rangá frá Torfunesi Móálóttur Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
11 Atv Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku Brúnstjörnóttur Hekluhnakkar
12 Á Heiðar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum Jarpur Töltrider
13 Atv Helga Una Björnsdóttir Jarl frá Kílhrauni Rauðskjóttur Kjarr
14 Á Katrín Sigurðardóttir Glóra frá Skógskoti Móálóttur Húsasmiðjan
15 Atv Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Rauðblesóttur Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
16 Á Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður Smiðjan Brugghús
17 Atv Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri- Rauðalæk Brúnn Káragerði/Lokarækt
18 Á Brynjar Nói Sighvatsson Nn frá Oddhóli Bleikstjörnóttur Kvistir
19 Atv Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 Grár Krappi
20 Á Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir Kröggólfur frá Kröggólfsstöðum Brúnn Kjarr
21 Atv Hanna Rún Ingibergsdóttir Sólveig frá Kirkjubæ Rauðblesóttur Töltrider
22 Á Sanne Van Hezel Nn frá Melbakka Rauðstjörnóttur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
23 Atv Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra- Vatnsskarði Rauðblesóttsokkótt Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
24 Á Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður Fet/Þverholt
25 Atv Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli Rauður Kvistir
26 Á Aníta Rós Róbertsdóttir Kolskeggur frá Kjarnholtum I Brúnn Hekluhnakkar
27 Atv Daníel Jónsson Skuggadís frá Holtsmúla 1 Móálóttur Efsta-Sel
28 Á Ármann Sverrisson Dröfn frá Selfossi Moldóttur Káragerði/Lokarækt
Ráslista í tölti má sjá hér:
Suðurlandsdeildin 2021
Tölt – áætlað er að keppni hefjist kl. 19:15.
Holl Atv / Á Hönd Knapi Hestur Litur Lið
1 Atv H Daníel Jónsson Amor frá Reykjavík Brúnn Efsta-Sel
1 Á H Arnar Bjarnason Stjarni frá Selfossi Rauðstjörnóttur Káragerði/Lokarækt
1 Atv H Elín Magnea Björnsdóttir Melódía frá Hjarðarholti Brúnn Hekluhnakkar
2 Á V Johannes Amplatz Brana frá Feti Brúnn Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
2 Atv V Ásmundur Ernir Snorrason Ísidór frá Reykjavík Móálóttur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
2 Á V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn Húsasmiðjan
3 Á H Elín Hrönn Sigurðardóttir Dáð frá Feti Brúnstjörnótt Fet/Þverholt
3 Atv H Matthías Leó Matthíasson Kolka frá Leirubakka Brúnn Hekluhnakkar
3 Atv H Hans Þór Hilmarsson Tónn frá Hjarðartúni Brúnn Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
4 Á H Guðbrandur Magnússon Hjörvar frá Eyjarhólum Rauður Smiðjan Brugghús
4 Á H Magnús Ólason Lukka frá Eyrarbakka Rauður Kjarr
4 Atv H Hlynur Pálsson Assa frá Litluhlíð Brúnn Káragerði/Lokarækt
5 Atv V Sigursteinn Sumarliðason Skráma frá Skjálg Brúnn Húsasmiðjan
5 Á V Sara Pesenacker Sefjun frá Skíðbakka III Rauður Krappi
5 Á V Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi Brúnn Efsta-Sel
6 Á V Elmar Ingi Guðlaugsson Grunnur frá Hólavatni Bleikálóttur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
6 Atv V Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum Brúnn Töltrider
6 Á V Rakel Natalie Kristinsdóttir Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
7 Á H Renate Hannemann Stormur frá Herríðarhóli Brúnn Kvistir
7 Á H Ármann Sverrisson Njörður frá Selfossi Brúnn Káragerði/Lokarækt
7 Atv H Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum Brúnn Byko
8 Á H Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur Fet/Þverholt
8 Á H Anna M Geirsdóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum Brúnn Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
8 Atv H Eggert Helgason Fálki frá Kjarri Móálóttur Kjarr
9 Atv V Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvarði frá Pulu Jarpur Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
9 Atv V Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum Móálóttur Smiðjan Brugghús
9 Á V Elín Árnadóttir Prýði frá Vík í Mýrdal Fífilbleikblesóttur Kvistir
10 Á H Kristín Hermannsdóttir Rauðhetta frá Hofi I Rauður Hekluhnakkar
10 Á H Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Diljá frá Bakkakoti Fíflibleik Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
10 Atv H Brynja Kristinsdóttir Sóley frá Blönduholti Jarpur Kvistir
11 Atv H Kristín Lárusdóttir Elva frá Syðri- Fljótum Rauðblesóttur Smiðjan Brugghús
11 Á H Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn Byko
11 Atv H Lea Schell Silfá frá Húsatóftum 2a Móálóttur Krappi
12 Á V Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti Brúnn Húsasmiðjan
12 Á V Heiðar Þormarsson Heilun frá Holtabrún Brúnskjóttur Töltrider
12 Atv V Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Rauður Krappi
13 Á V Halldóra Anna Ómarsdóttir Lifun frá Bólstað Bleikálóttur Efsta-Sel
13 Atv V Helga Una Björnsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti Rauðskjóttur Kjarr
13 Atv V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Safír frá Kvistum Fífilbleikstjörnóttur Kvistir
14 Á H Bjarki Freyr Arngrímsson Stjörnufákur frá Bjarkarhöfða Jarptvístjörnóttur Kjarr
14 Atv H Ólafur Ásgeirsson Konsúll frá Ármóti Brúnn Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
14 Á H Hallgrímur Óskarsson Ný Dönsk frá Lækjarbakka Rauðnösótt Krappi
15 Á H Árni Sigfús Birgisson Baldursbrá frá Ketilsstöðum Rauður Byko
15 Á H Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum Rauður Töltrider
15 Á H Axel Ásbergsson Álfadís frá Vorsabæ 1 Rauðskjóttur Hekluhnakkar
16 Atv H Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum Jarpur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
16 Á H Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður Smiðjan Brugghús
16 Atv H Bylgja Gauksdóttir Dröfn frá Feti Brúnn Fet/Þverholt
17 Atv V Hanna Rún Ingibergsdóttir Harpa frá Engjavatni Brúnskjóttur Töltrider
17 Atv V Stella Sólveig Pálmarsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði Rauður Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
17 Á V Þorvarður Friðbjörnsson Inga frá Svalbarðseyri Jarpur Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
18 Atv V Þór Jónsteinsson Rökkurdís frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn Efsta-Sel
18 Atv V Elin Holst Glampi frá Ketilsstöðum Rauðnösóttur Byko
19 Atv H Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II Grár Káragerði/Lokarækt
19 Atv H Ólafur Þórisson Askur frá Miðkoti Brúnn Húsasmiðjan
19 Atv H Ólafur Andri Guðmundsson Ilmur frá Feti Jarpur Fet/Þverholt
Ráslistar eru birtir með fyrirvara um innsláttarvillur,
Staðan í liðakeppninni:
Sæti Lið Stig
1 Byko 278
2 Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 220
3 Smiðjan Brugghús 216,5
4 Kvistir 208
5 Krappi 193
6 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 187,5
7 Húsasmiðjan 186
8 Efsta-Sel 184
9 Fet/Þverholt 165,5
10 Toltrider 157,5
11 Heklu hnakkar 142
12 Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 132,5
13 Kjarr 101
14 Káragerði/Lokarækt 64,5
“Sjáumst” á Alendis annað kvöld!