Nú styttist í að deildir vetrarins hefji göngu sína og er Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum þar engin undantekning.
Suðurlandsdeildin er að fara af stað í sjötta skipti! 14 lið hafa skráð sig til leiks sem samanstanda af 84 knöpum. Einhverjar breytingar hafa orðið á liðsskipan ásamt því að þrjú ný lið eru skráð!
Allt verður þetta betur kynnt þegar nær dregur deildinni!
Dagsetningar 2022
1.mars – parafimi
15.mars – fjórgangur
29.mars – fimmgangur
26.apríl – tölt og skeið
Sjáumst í Rangárhöllinni á Hellu í vetur!