Þá er að koma að þriðju grein Suðurlandsdeildarinnar í hestaíþróttum en næst á dagskrá er fimmgangur og fer keppnin fram þriðjudaginn 27. apríl 2021 kl. 18:00 í Rangárhöllinni á Hellu.
Suðurlandsdeildin verður í beinni útsendingu á ALENDIS í vetur og hvetjum við alla að sjálfsögðu til þess að fylgjast með þar. Eins og staðan er gagnvart sóttvörnum verður húsið ekki opið fyrir áhorfendur.
Ráslistinn er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur:
Suðurlandsdeildin 2021 – fimmgangur
Keppni hefst kl. 18:00 – sýnt er frá mótinu í beinni á Alendis TV
Holl Hönd Atv/Á Knapi Hestur Litur Lið
1 V Á Ármann Sverrisson Stjarni frá Selfossi Rauðstjörnótt Káragerði/Lokarækt
1 V Á Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum Rauður Toltrider
1 V Á Hjördís Rut Jónsdóttir Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Grár Smiðjan Brugghús
2 H Atv Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Brúnn Byko
2 H Atv Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 Móálóttur Húsasmiðjan
2 H Á Johannes Amplatz Brana frá Feti Brúnn Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
3 V Atv Vignir Siggeirsson Jörfi frá Hemlu II Jarpur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
3 V Atv Helga Una Björnsdóttir Byrjun frá Akurgerði Brúnn Kjarr
3 V Á Axel Ásbergsson Kandís frá Litlalandi Rauðskjóttur Hekluhnakkar
4 V Á Hermann Arason Vörður frá Vindási Jarpur Efsta-Sel
4 V Á Elín Árnadóttir Kristall frá Vík í Mýrdal Brúnn Kvistir
4 V Á Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður Fet/Þverholt
5 V Atv Daníel Jónsson Þór frá Stóra- Hofi Rauðstjörnótt Efsta-Sel
5 V Á Bjarki Freyr Arngrímsson Karítas frá Kirkjufelli Jarpur Kjarr
5 V Atv Sigvaldi Lárus Guðmundsson Vísir frá Helgatúni Rauðstjörnótt glófext Kvistir
6 V Atv Matthías Leó Matthíasson Heiðdís frá Reykjum Brúnn Hekluhnakkar
6 V Á Sarah Maagaard Nielsen Iðunn frá Melabergi Brúnn Húsasmiðjan
6 V Á Hanna Sofia Hallin Lykkja frá Laugarmýri Bleikálóttur Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
7 H Atv Hans Þór Hilmarsson Sindri frá Hjarðartúni Brúnn Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
7 H Á Lýdía Þorgeirsdóttir Ás frá Eystri-Hól Brúnn Toltrider
7 H Á Erla Björk Tryggvadóttir Mári frá Hvoli II Jarpur Krappi
8 V Á Halldóra Anna Ómarsdóttir Glóblesi frá Borgareyrum Leirljós blesóttur Efsta-Sel
8 V Á Inga Hanna Gunnarsdóttir Þerney frá Feti Brúnskjóttur Fet/Þverholt
8 V Á Maiju Maaria Varis Eva frá Reykjadal Móálóttur Byko
9 V Atv Larissa Silja Werner Fálki frá Kjarri Móálóttur Kjarr
9 V Atv Ólafur Andri Guðmundsson Kolbakur frá Litla-Garði Jarpur Fet/Þverholt
9 V Atv Marion Duintjer Salka frá Litlu- Brekku Rauður Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
10 H Atv Hanna Rún Ingibergsdóttir Snæfinnur frá Sauðanesi Vindóttur Toltrider
10 H Atv Lea Schell Tinna frá Lækjarbakka Brúnn Krappi
Hlé – 10 mín
11 V Atv Elin Holst Spurning frá Syðri- Gegnishólum Gráskjótt Byko
11 V Atv Atli Guðmundsson Júní frá Brúnum Brúnn Efsta-Sel
11 V Á Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri- Þverá Rauðblesótt Smiðjan Brugghús
12 V Atv Brynja Kristinsdóttir Sóldögg frá Brúnum Leirljós Kvistir
12 V Á Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
12 V Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Hríma frá Meiri- Tungu 3 Grár Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
13 V Atv Benjamín Sandur Ingólfsson Smyrill frá V- Stokkseyrarseli Jarpur Káragerði/Lokarækt
13 V Á Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Aníta frá Bjarkarey Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
13 V Á Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir Gramur frá Ormskoti Bleikálóttur Kjarr
14 V Á Árni Sigfús Birgisson Dimma frá Skíðbakka I Brúnn Byko
14 V Á Aníta Rós Róbertsdóttir Kolbrá frá Kjarnholtum I Jarpur Hekluhnakkar
14 V Atv Bjarney Jóna Unnsteinsd. Blíða frá Ytri- Skógum Brúnn Smiðjan Brugghús
15 H Á Katrín Sigurðardóttir Fabíóla frá Mið- Seli Brúnn Húsasmiðjan
15 H Atv Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Rauðblesótt Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
15 H Atv Hjörvar Ágústsson Váli frá Eylandi Rauður Toltrider
16 V Atv Ásmundur Ernir Snorrason Kaldi frá Ytra- Vallholti Móálóttur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
16 V Atv Hjörtur Magnússon Gleymmérei frá Flagbjarnarholti Móálóttur Fet/Þverholt
16 V Á Anna M Geirsdóttir Nói frá Flugumýri II Bleikálóttur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
17 V Á Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal Móálóttur Kvistir
17 V Atv Sigurður Sigurðarson Hamar frá Hafsteinsstöðum Grár Krappi
18 V Atv Arnhildur Helgadóttir Draumhyggja frá Eystra- Fróðholti Móálóttur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
18 V Atv Hlynur Guðmundsson Forleikur frá Leiðólfsstöðum Bleikstjörnóttur Smiðjan Brugghús
19 V Atv Davíð Jónsson Haukur frá Skeiðvöllum Bleikálóttur Efsta-Sel
19 V Atv Jón Óskar Jóhannesson Viðar frá Klauf Jarpur Hekluhnakkar
19 V Á Sara Pesenacker Flygill frá Þúfu í Landeyjum Rauðskjóttur Krappi
20 H Á Rakel Natalie Kristinsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Rauðtvístjörn. glófext Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
20 H Atv Hlynur Pálsson Rúmba frá Skrúð Rauðstjörnóttur Káragerði/Lokarækt

Eftir fyrstu tvær greinar Suðurlandsdeildarinnar er það lið Byko sem leiðir með 186 stig, í öðru sæti er Smiðjan Brugghús með 156 stig og þriðja sæti lið Húsasmiðjunnar með 153 stig.

Sæti Lið Samtals
1. Byko 186
2. Smiðjan Brugghús 156
3. Húsasmiðjan 153
4. Kvistir 149
5. Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 147
6. Krappi 139,5
7. Efsta-Sel 116
8. Fet/Þverholt 112,5
9. Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 111,5
10. Toltrider 104,5
11. Heklu hnakkar 96,5
12. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 89,5
13. Kjarr 39
14. Káragerði/Lokarækt 24

“Sjáumst” á Alendis TV!