Nú styttist óðum í að Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefji göngu sína en hún verður nú haldin í þriðja skiptið. Fyrsta keppni er 22. janúar og þá verður keppt í fjórgangi. 11 lið eru skráð til leiks og eru bæði ný lið og nýir knapar sem gerir deildina ennþá meira spennandi!

Suðurlandsdeildin er samstarfsverkefni Rangárhallarinnar og Hestamannafélagsins Geysis.

Dagsetningar og keppnisgreinar:

22. janúar– Fjórgangur

5. febrúar – Fimmgangur

19. febrúar – Parafimi

5. mars – Tölt og skeið

Hvert lið er skipað 2-3 atvinnumönnum og 3 áhugamönnum. Á hverju kvöldi keppa 2 áhugamenn og 2 atvinnumenn, nema á lokakvöldinu – þá geta allir keppt. Áhugamaður má keppa sem atvinnumaður en atvinnumaður má ekki keppa sem áhugamaður. Áfram verður Suðurlandsdeildin einungis liðakeppni en þrjú stigahæstu liðin verða verðlaunuð í ár.

Nánari kynningar á liðunum verða sendar út á næstu dögum en hér kemur yfirlit yfir liðin í ár.

 

Lið Vöðla / Snilldarverks

Atvinnumenn

Ólafur Brynjar Ásgeirsson

Eva Dyröy

Steingrímur Sigurðsson

Áhugamenn

Åsa Ljunberg

Guðmundur Baldvinsson

Lina S D

 

Lið Fet / Kvistir

Atvinnumenn

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Ólafur Andri Guðmundsson

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Áhugamenn

Elín Hrönn Sigurðardóttir

Marie-Josefine Neumann

Vera Schneiderchen

 

Lið Austurás

Atvinnumenn

Lárus J Guðmundsson

Ásta Björnsdóttir

Sigríður Pjétursdóttir

Áhugamenn

Ármann Sverrisson

Berglind Sveinsdóttir

Svenja Kohl

 

Lið Equisana

Atvinnumenn

Kristín Lárusdóttir

Hlynur Guðmundsson

Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir

Áhugamenn

Vilborg Smáradóttir

Hjördís Rut Jónsdóttir

Guðbrandur Magnússon

 

Lið Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð

Atvinnumenn

Ásmundur Ernir Snorrason

Vignir Siggeirsson

Stella Sólveig Pálmarsdóttir

Áhugamenn

Matthías Elmar Tómasson

Sanne Van Hezel

Jakobína Agnes Valsdóttir

 

Lið Tøltrider

Atvinnumenn

Alma Gulla Matthíasdóttir

Elvar Þormarsson

Hjörvar Ágústsson

Áhugamenn

Eygló Arna Guðnadóttir

Hannes Brynjar Sigurgeirsson

Hulda Jónsdóttir

 

Lið Ásmúla

Atvinnumenn

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

Brynja Amble Gísladóttir

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

Áhugamenn

Sara Camilla Lundberg

Jóhann G. Jóhannesson

Erla Brimdís Birgisdóttir

 

Lið Árbæjarhjáleigu / Hjarðartúns

Atvinnumenn

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Klara Sveinbjörnsdóttir

Helga Una Björnsdóttir

Áhugamenn

Karen Konráðsdóttir

Svandís Lilja stefánsdóttir

Gréta Rut Bjarnadóttir

 

Lið Heimahaga

Atvinnumenn

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Hulda Gústafsdóttir

Telma Tómasson

Áhugamenn

Jóhann Ólafsson

Halldór Victorsson

Sigurbjörn Viktorsson

 

Lið Krappa

Atvinnumenn

Lena Zielinski

Sigurður Sigurðarson

Lea Schell

Áhugamenn

Róbert Bergmann

Stine Randers Præstholm

Þorvarður Friðbjörnsson

 

Lið Húsasmiðjunnar

Atvinnumenn

Ólafur Þórisson

Davíð Jónsson

Steingrímur Sigurðsson

Áhugamenn

Sarah M. Nielsen

Katrín Sigurðardóttir

Svanhildur Hall