Suðurlandsdeildan hefur göngu sína á ný eftir COVID pásu þann 27. apríl næstkomandi þar sem keppt verður í fimmgang. Lokamót verður svo haldið 11. maí þar sem keppt verður í tölti og skeiði.
Eftir fyrstu tvær greinar Suðurlandsdeildarinnar er það lið Byko sem leiðir með 186 stig, í öðru sæti er Smiðjan Brugghús með 156 stig og þriðja sæti lið Húsasmiðjunnar með 153 stig.
| Sæti | Lið | Samtals |
| 1. | Byko | 186 |
| 2. | Smiðjan Brugghús | 156 |
| 3. | Húsasmiðjan | 153 |
| 4. | Kvistir | 149 |
| 5. | Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún | 147 |
| 6. | Krappi | 139,5 |
| 7. | Efsta-Sel | 116 |
| 8. | Fet/Þverholt | 112,5 |
| 9. | Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær | 111,5 |
| 10. | Toltrider | 104,5 |
| 11. | Heklu hnakkar | 96,5 |
| 12. | Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð | 89,5 |
| 13. | Kjarr | 39 |
| 14. | Káragerði/Lokarækt | 24 |