RANGÁRHÖLLIN

Suðurlandsdeildin 2021 – ráslistar í skeiði og tölti!
Nú fer Suðurlandsdeildin að líða undir lok en lokakeppni deildarinnar fer fram þann 11. maí n.k. þar sem keppt verður í tölti og skeiði. Skeið verður haldið utandyra og hefst keppni í skeiði kl. 18:00 og áætlað að tölt hefjist kl. 19:15, það getur þó breyst og verður nánar tilkynnt eftir að skeiði lýkur. Eftir fyrstu þrjár greinarnar leiðir lið Byko, Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún í öðru og Smiðjan Brugghús í því þriðja. Það verður því hörkuspennandi keppni á morgun enda margir feiknasterkir hestar skráðir til leiks. Við viljum þakka þeim fjölmörgu styrktaraðilum sem styrkt hafa Suðurlandsdeildina í vetur sem og Alendis fyrir frábært samstarf við beinar útsendingar. Suðurlandsdeildin verður í beinni útsendingu á Alendis TV en engir áhorfendur verða leyfðir á staðnum. Ráslisti í skeiði Suðurlandsdeildin 2021 100m skeið – keppni hefst kl. 18:00 Nr. Atv / Á Knapi Hestur Litur Lið 1 Atv Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn Húsasmiðjan 2 Á Halldóra Anna Ómarsdóttir Lifun frá Bólstað Bleikálóttur Efsta-Sel 3 Atv Vignir Siggeirsson Garún frá Búlandi Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 4 Á Árni Sigfús Birgisson Árdís frá Stóru- Heiði Brúnn Byko 5 Atv Ólafur Andri Guðmundsson Heiða frá Skák Jarpur Fet/Þverholt 6 Á Sara Pesenacker Tromma frá Skúfslæk Brúnn Krappi 7 Atv Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ Brúnstjörnóttur Smiðjan Brugghús 8 Á Anna M Geirsdóttir Nói frá Flugumýri II Bleikálóttur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 9 Atv Herdís Rútsdóttir Heggur frá Hvannstóði Brúnn Byko 10 Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Rangá frá Torfunesi Móálóttur Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 11 Atv Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku Brúnstjörnóttur Hekluhnakkar 12 Á Heiðar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum Jarpur Töltrider 13 Atv Helga Una Björnsdóttir Jarl frá Kílhrauni Rauðskjóttur Kjarr 14... read more